Fyrri mynd
Nćsta mynd

Ævisögur og endurminningar

Dagbók Eddu Björgvins

Dagbók Eddu Björgvins

Hvađ gerir ţjóđkunn leikkona ţegar hún týnir dagbók sinni, óprúttinn fyrrum fjölskyldumeđlimur finnur hana (bókina) á förnum vegi, fćr hana í hendur ófyrirleitnum útgefanda sem síđan lćtur prenta hana (bókina) í stóru upplagi og gefur hana út? Á hún (leikkonan) ađ taka viljann fyrir verkiđ og sćtta sig viđ orđinn hlut eđa leita tafarlausra ráđa til ađ ná sé niđur á misyndismönnunum? Eđa á hún ađ kaupa allt upplagiđ áđur en ţađ fer í dreifingu og giftast verđbréfasalanum, bróđur útgefandans, sem spákonan Karen Lykkemose hefur gegn ríflegri ţóknun fallist á ađ upplýsa ađ sé hinn raunverulegi tilgangur örlaganna međ ţessari gráglettnu uppákomu?


Höfundur: Edda Björgvinsdóttir

ISBN: 978-9979-653-78-3
Bls. 240

Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com